Skip to Content

Fundur fagráða og nefnda

Stjórn FNS hefur boðað þá aðila sem sitja í nefndum og ráðum fyrir FNS til stefnumótunarfundar nk. föstudag þar sem ráðgert er að leggja drögin að komandi starfsári. Sambærilegur fundar var einnig haldinn á síðasta ári við góðar undirtektir og teljum við í stjórninni þetta góða leið til að hefja nýtt starfsár. Félagsmenn munu í kjölfarið fá frekari upplýsingar um það sem framundan er en hér má sérstaklega nefna Uppskeruhátið nema í náms- og starfsráðgjöf þann 9. október nk. og Dag náms- og starfsráðgjafa sem haldinn verður þann 30. október nk.

 frett | about seo