Færni til framtíðar - mótun starfsferils
Ráðstefna Félags náms- og starfsráðgjafa, Norræns tengslanets um nám fullorðinna - NVL, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar.
Húsið opnar kl. 8:30 og dagskrá hefst kl. 9:00.
Verð 1500 kr fyrir allan daginn. Skráning hér fyrir 27. október 2015.
9:00 Opnun með ávarpi mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarsyni.
9:15 Bo Klindt Poulsen – Aðstoðarprófessor við VIA University College og Ph.D nemi við University of Southern Danmark hjá Rie Thomsen höfundi skýrslunnar A Nordic perspective on career competences and guidance. Skýrslan er unnin í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og fjallar um færniþróun í atvinnulífinu.
10:10 Kaffi
10:30 Guðrún Birna Kjartansdóttir - Hver er staða stefnumótunar í náms- og starfsráðgjöf?
10:50 Pallborðsumræður og kynningar náms- og starfsráðgjafa sem hafa reynslu af verkefnum
11:50 Samantekt og fundarslit
12:00 Hádegisverður
13:00 Dagskrá hefst fyrir náms- og starfsráðgjafa
13:15 Vinnustofur fyrri hluti í tengslum við færni til framtíðar
13:50 Afhending heiðursverðlauna, kynning á verkefnum félagsins og fleira
14:20 Vinnustofur seinni hluti í tengslum við færni til framtíðar
15:00 Skemmtiatriði og léttar veitingar
15:50 Ráðstefnuslit
Vinnustofur eftir hádegi
Hver og einn velur sér tvær vinnustofur, takmarkaður fjöldi á hverja, skráning á staðnum:
1. Hugræn atferlismeðferð í ráðgjöf – Helga Tryggvadóttir
2. Hamingjupróf – Hrefna Guðmundsdóttir
3. Hópráðgjöf - hefðbundin og ný nálgun – Hrönn Baldursdóttir
4. Nýr vefur um nám og störf - Arnar Þorsteinsson
5. Seigla – Björg Birgisdóttir
6. Slökun með börnum – Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Birt með fyrirvara um breytingar.