
Hér er ætlunin að kynna hinar ýmsu hliðar á starfsemi náms- og starfsráðgjafa. Kynningarnar verða í formi viðtala, greina og frásagna. Með þessum hætti viljum við kynna hinn fjölbreytta starfsvettvang félagsmanna og vekja áhuga á lifandi og skemmtilegu starfi.
Nóvember 2014: Viðtal við Þuríði Lilju og Heimi á N4
Október 2014: Viðtal við Sigríði Huldu Jónsdóttur á RÚV (Segðu mér)
Maí 2014: Útvarpsþáttur Kristínar Birnu Jónasdóttur (um nám á fullorðinsárum)
Apríl 2014: Viðtal við Ástu G. Briem á RÚV (um frestun)
Mars 2014: Viðtal við Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur á RÚV (um frásagnarráðgjöf)
Febrúar 2014: Viðtal við Grétu Matthíasdóttur á Rás 1 (um lífshamingju og lærdóm)