-
Heiðursviðurkenning FNS 2015
30. Oct - 14:32
Frá árinu 2006 hefur það tíðkast að stjórn FNS veiti heiðursviðurkenningu fyrir störf í þágu náms- og starfsráðgjafar. Óskað er eftir tilnefningum til félagsmanna varðandi hverja þeir telja hafa lagt eitthvað sérstakt til málanna eða unnið að verkefni sem hefur markað spor í náms- og starfsráðgjöf.
-
Dagskrá ráðstefnunnar Færni til framtíðar - mótun starfsferils
22. Oct - 15:23
Færni til framtíðar - mótun starfsferils
Ráðstefna Félags náms- og starfsráðgjafa, Norræns tengslanets um nám fullorðinna - NVL, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar.
Frábær dagskrá sem enginn má láta fram hjá sér fara.
-
Dagur náms- og starfsráðgjafa í dag
20. Oct - 13:01
Kæru félagsmenn
Í dag er dagur náms- og starfsráðgjafa og óskum við okkur öllum til hamingju með daginn.
Tilgangur dagsins er meðal annars að vekja athygli fólks á þeirri þjónustu sem náms- og starfsráðgjafar veita í skólum og atvinnulífinu.
-
Dagur náms- og starfsráðgjafa - ráðstefna 30. október nk.
20. Oct - 13:01
Færni til framtíðar – mótun starfsferils
Föstudaginn 30. október 2015 verður dagur náms- og starfsráðgjafa haldinn hátíðlegur með ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:30 – 13:00 þar sem meginumfjöllunarefnið er færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills).
- 1 of 41
- ››